Galli í appinu
Sniðugt og gott app. Frábært líka að það er hægt að skipta á milli stöðva með þar til gerðum tökkum í stýri bíls sem hefur þannig takka. En fúlt að Spilarinn skuli ekki stoppa spilun þegar síminn hringir sem þýðir að notandi þarf að finna appið og ýta á hátalarann til að stoppa spilun.