Mislukkuð uppfærsla
Þetta app virtist mun betra en gamla appið, en eini gallinn er að hvort sem maður er að hlusta á live streymi eða klippur úr þáttum þá höktir streymið endalaust, sem er ansi hvimleitt. Skal taka fram að ég nota appið erlendis og oft ekki bestu tengingar í heimi, en þetta gerist hvort sem ég tengist í gegnum 4G eða WiFi. En samt - ég get hlustað og horft á Rúv, horft á Netflix og YouTube og hlustað á útvarpsrásirnar sem eru í þessu appi í gegnum bæði vísir.is og önnur öpp án þess að verða fyrir einhverjum truflunum, þannig að það er auðvelt að skella skuldinni á þetta app. Þess vegna gef ég því falleinkunn því - Það eru ekki allir að hlusta...