Vantar rest á flesta þætti og ekki hægt að spóla
NovaTV er góð hugmynd en það er mjög erfitt að nota appið i Apple TV. Stöð 2 og Skandinavísku stöðvarnar eru 5-10 min a undan eða eftir - þá vantar restina a þættina. Það var hægt að spóla með því að halda niðri takkanum eins og almennt í AppleTV - það hætti að virka i síðustu uppfærslu. Fliparnir home, Dagskrá, horfa beint og íslenska safnið eru allt næstum sama virkni. Mörg önnur öpp eru með eitt home screen þar sem hægt er að fara fram og aftur í tíma. Vona að þetta lagist sem fyrst.