App sem gerir starfsleit léttari en reynir að gera það erfiðara
Segðu mér, ef ég skildi fara í búð og vilja kaupa mér fisk, ætlast ég til í að salinn segir við mig ,,allt í góðu” og svo rétta mér veiðistöng til að fara að veiða fiskinn sjálfur?? Nei, langt frá því. Hver er ástæðan til að fara inn á appið, setja inn allar upplýsingarnar sínar og meira en þarf, bara svo að ég þurfi að nota einhvern vef-forma til að setja inn nákvæmlega sömu upplýsingarnar???? Algjör vitleysa.