Veistu hvar

Description

Veistu hvar er einfalt og notendavænt verk-, tímaskráningar- og verkfæraapp sem veitir fyrirtækjum nákvæma yfirsýn yfir allar tímaskráningar starfsmanna og verkefna, ásamt góðri yfirsýn yfir öll verkfærin og auðveldar alla umsýslu verkfæra.
Stimpilklukka:
Starfsmenn skrá tíma sína í einfaldri stimpilklukku í appinu. Starfsmenn geta stimplað sig inn á verkefni, skrifað verklýsingu, bætt við athugasemdum og myndum ásamt því að GPS hnit eru skráð við innstimplun. Starfsmenn sjá sínar tímaskýrslur og alla unna tíma í appinu og geta breytt tímaskráningum og bætt við nýjum.
Verkfæri:
Starfsmenn geta með einföldum hætti skráð á sig verkfæri með því að skanna QR kóða verkfæris eða skrá það innan appsins. Þegar starfsmaður skráir á sig verkfæri, skráir hann einnig í hvaða verkefni hann ætlar að nota verkfærið ásamt því að skrá staðsetningu verkefnisins.
Stjórnendur fyrirtækja sjá í rauntíma hvar starfsfólk er staðsett þegar það stimplaði sig inn, hverjir eru með hvaða verkfæri, í hvaða verkefni verkfærin eru í notkun og hvar þau eru staðsett hverju sinni.
Hægt er að nota kerfið sem aðeins tímaskráningarkerfi, aðeins verkfærakerfi eða bæði saman í einu kerfi.
Hide Show More...

Screenshots

Veistu hvar FAQ

  • Is Veistu hvar free?

    Yes, Veistu hvar is completely free and it doesn't have any in-app purchases or subscriptions.

  • Is Veistu hvar legit?

    Not enough reviews to make a reliable assessment. The app needs more user feedback.

    Thanks for the vote

  • How much does Veistu hvar cost?

    Veistu hvar is free.

  • What is Veistu hvar revenue?

    To get estimated revenue of Veistu hvar app and other AppStore insights you can sign up to AppTail Mobile Analytics Platform.

User Rating
App is not rated in Ecuador yet.
Ratings History

Veistu hvar Reviews

No Reviews in Ecuador
App doesn't have any reviews in Ecuador yet.

Store Rankings

Ranking History
App Ranking History not available yet
Category Rankings
App is not ranked yet

Veistu hvar Competitors

Veistu hvar Installs

Last 30 days

Veistu hvar Revenue

Last 30 days

Veistu hvar Revenue and Downloads

Gain valuable insights into Veistu hvar performance with our analytics.
Sign up now to access downloads, revenue, and more.

App Info

Languages
English
Recent release
1.0.10 (2 months ago )
Released on
Dec 5, 2023 (1 year ago )
Last Updated
1 month ago
This page includes copyrighted content from third parties, shared solely for commentary and research in accordance with fair use under applicable copyright laws. All trademarks, including product, service, and company names or logos, remain the property of their respective owners. Their use here falls under nominative fair use as outlined by trademark laws and does not suggest any affiliation with or endorsement by the trademark holders.