Ökuvísir

Keyrðu betur og borgaðu minna

Разработчик: Vátryggingafélag Íslands hf
Скачивания
Доход

Описание

Ökuvísir er tryggingaleið þar sem verðlaunað er fyrir öruggan akstur og þannig minnkum við líkur á slysum.
Ökuvísir veitir þér endurgjöf á aksturinn í gegnum app. Hann byggir á nýjustu tækni sem nýtir upplýsingar úr snjallsímanum þínum varðandi hraða, hröðun, staðsetningu og stefnu bílsins. Ökuvísir gefur akstrinum einkunn.
Einkunnin byggir á eftirfarandi þáttum: (1-5 stjörnur):
• Hraða - Hvort þú keyrir yfir hámarkshraða og hversu lengi.
• Hröðun - Hversu hratt þú eykur hraðann.
• Hemlun - Hvort þú bremsar harkalega.
• Beygjur - Hvort þú keyrir of hratt í beygjum.
• Símanotkun - Hvort þú notir farsíma án handfrjáls búnaðar.
Aksturseinkunnin ásamt því hversu mikið þú keyrir (eknir kílómetrar) ákvarðar svo hvað bú borgar fyrir tryggingarnar í hverjum mánuði. Upphæðin getur því breyst milli mánaða. Aldur þinn, búseta, bíltegund eða skóstærð skiptir ekki máli. Bara hvernig þú ekur og hversu mikið.
Þú getur prófað Ökuvísi áður en þú ákveður hvort þú vilji kaupa trygginguna. Þegar gengið hefur verið frá kaupum á tryggingunni þá sendum við þér lítinn kubb. Til þess að virkja kubbinn þarft þú að festa hann í framrúðuna á bílnum og tengja hann við snjallsímann þinn.
Kubburinn og snjallsíminn vinna svo saman og gefa enn betri mælingu á akstrinum. Kubburinn tengist símanum í gegnum Bluetooth. Kubburinn mælir hröðun, stefnu og hraða en ekki staðsetningu. Með því að hafa kubbinn í bílnum aukast gæði mælinganna og akstureinkunnin verður nákvæmari.
Við mælum með að prófa Ökuvísi, það kostar ekkert að prófa appið til þess að sjá hver þín aksturseinkunn er og sjá hvað þú munt borga í tryggingar.
Скрыть Показать больше...

Скриншоты

Ökuvísir Частые Вопросы

  • Приложение Ökuvísir бесплатное?

    Да, Ökuvísir полностью бесплатное и не содержит встроенных покупок или подписок.

  • Является ли Ökuvísir фейковым или мошенническим?

    Недостаточно отзывов для надежной оценки. Приложению нужно больше отзывов пользователей.

    Спасибо за ваш голос

  • Сколько стоит Ökuvísir?

    Приложение Ökuvísir бесплатное.

  • Сколько зарабатывает Ökuvísir?

    Чтобы получить оценку дохода приложения Ökuvísir и другие данные AppStore, вы можете зарегистрироваться на платформе мобильной аналитики AppTail.

Оценки пользователей
Приложение еще не оценено в Норвегия.
История оценок

Ökuvísir Отзывы Пользователей

Нет отзывов в Норвегия
Приложение пока не имеет отзывов в Норвегия.

Оценки

История позиций в топах
История рейтингов пока не доступна
Позиции в категории
Приложение еще не было в топах

Ökuvísir Установки

30дн.

Ökuvísir Доход

30дн.

Ökuvísir Доходы и Загрузки

Получите ценные инсайты о производительности Ökuvísir с помощью нашей аналитики.
Зарегистрируйтесь сейчас, чтобы получить доступ к статистика загрузок и доходов и многому другому.

Информация о приложении

Категория
Finance
Разработчик
Vátryggingafélag Íslands hf
Языки
English, Icelandic
Последнее обновление
1.427 (9 месяцев назад )
Выпущено
Aug 12, 2022 (2 года назад )
Обновлено
2 дня назад
This page includes copyrighted content from third parties, shared solely for commentary and research in accordance with fair use under applicable copyright laws. All trademarks, including product, service, and company names or logos, remain the property of their respective owners. Their use here falls under nominative fair use as outlined by trademark laws and does not suggest any affiliation with or endorsement by the trademark holders.