Algjör hörmung
Maður myndi halda að fjarskiptafyrirtæki gæti hannað amk ásættanlegt app en því fer víðsfjarri. Alveg meingallað á ótal vegu, maður þarf td oft að endurræsa appið af því að maður festist í hliðar menu og þegar maður velur að horfa á fótboltaleiki frá byrjun poppar fyrst upp rammi úr beinu útsendingunni svo úrslitin spoilast fyrir manni. Svo er rukkað stórfé fyrir þessa ömurlegu þjónustu.