Samkaup

Samkaup – Verslun við hendina.

Published by: Samkaup hf

Description

Samkaup gera innkaupin ódýrari og skemmtilegri í Nettó, Iceland, Krambúðinni og Kjörbúðinni. Þú safnar inneign og getur borgað beint úr símanum. Samkaupa appið er einfalt í notkun og býður uppá fullt af spennandi möguleikum, eins og t.d. uppskriftir og auðvitað æðisleg tilboð (væntanlegt). Náðu þér í Samkaup í símann!
SAFNAÐU INNEIGN ÞEGAR ÞÚ VERSLAR
Í hvert sinn sem þú skannar inn Qr kóða við afgreiðsluborðið eða í sjálfsafgreiðslunni með appinu vinnurðu þér inn 2% inneign af innkaupunum. Inneignin er lögð inn á reikninginn þinn í símanum og hana má nota til að borga í verslunum Samkaupa.
AUÐVELT AÐ BORGA
Það er hægt að borga beint með appinu bæði með inneign eða greiðslukorti. Þegar búið er að skanna vörurnar getur þú greitt með appinu, en mundu að skanna inn Qr kóðann fyrst sem er við kassann.
ÞÚ GLEYMIR ALDREI HVAÐ ÞÚ KEYPTIR
Þér berast sjálfkrafa kvittanir svo það er engin leið að gleyma hvað maður keypti.
FRÉTTIR OG TILBOÐ
Í appinu birtast góð tilboð, uppskriftir og pistlar. Hugmyndir um hvað væri sniðugt í kvöldmatinn og allar þær vörur sem eru á tilboði þann daginn. Endalausir möguleikar til sparnaðar við hendina.

Þjónustan er í stöðugri þróun og spennandi nýjungar væntanlegar.
Hide Show More...

Screenshots

Samkaup FAQ

  • Is Samkaup free?

    Yes, Samkaup is completely free and it doesn't have any in-app purchases or subscriptions.

  • Is Samkaup legit?

    ✅ The Samkaup app appears to be high-quality and legitimate. Users are very satisfied.

    Thanks for the vote

  • How much does Samkaup cost?

    Samkaup is free.

  • What is Samkaup revenue?

    To get estimated revenue of Samkaup app and other AppStore insights you can sign up to AppTail Mobile Analytics Platform.

User Rating
App is not rated in Canada yet.
Ratings History

Samkaup Reviews

Rosalega gott app

SUS for among US on

Iceland

Flott og spara svo mikið 😍

Samkaup

s.veig on

Iceland

Vel heppnað app😍 Kv. Sigurveig

Besta app á markaðinum 🌟

Anna Bald on

Iceland

Þægilegt og auðvelt í notkun! ⭐️

Yesssirrrr

pbBjossi on

Iceland

Sturlað app elska þetta meira en börnin mín

Geggjað.

hallurg on

Iceland

Flott app

Frábært app !

Helga Dís on

Iceland

Geggjað app

Samkaup App fríar krónur

HalldoraJLar on

Iceland

Aldrei verið skemmtilegra að versla, gaman að sjá krónur safnast, enn betra sð eyða þeim og bíð spennt eftir hverju extra tilboði, áfram Samkaup

Þægilegt í notkun

Krissababe on

Iceland

Þetta app er einstaklega auðvelt og þægilegt í notkun👏🏻

Gott app

gautarinn on

Iceland

Þæginlegt og sniðugt app

Geggjað app

sebastian01.17 on

Iceland

Geggjað app mjög fljótt og þægilegt að nota, mæli hiklaust með því fyrir þá sem vilja þægilega leið til að borga

Store Rankings

Ranking History
App Ranking History not available yet
Category Rankings
App is not ranked yet

Samkaup Competitors

Samkaup Installs

Last 30 days

Samkaup Revenue

Last 30 days

Samkaup Revenue and Downloads

Gain valuable insights into Samkaup performance with our analytics.
Sign up now to access downloads, revenue, and more.
This page includes copyrighted content from third parties, shared solely for commentary and research in accordance with fair use under applicable copyright laws. All trademarks, including product, service, and company names or logos, remain the property of their respective owners. Their use here falls under nominative fair use as outlined by trademark laws and does not suggest any affiliation with or endorsement by the trademark holders.