Samkaup

N/A

Published by: Samkaup
Downloads
Revenue

Description

Samkaup gera innkaupin ódýrari og skemmtilegri í Nettó, Iceland, Krambúðinni og Kjörbúðinni. Þú safnar inneign og getur borgað beint úr símanum. Samkaupa appið er einfalt í notkun og býður uppá fullt af spennandi möguleikum, eins og t.d. uppskriftir og auðvitað æðisleg tilboð (væntanlegt). Náðu þér í Samkaup í símann!
SAFNAÐU INNEIGN ÞEGAR ÞÚ VERSLAR
Í hvert sinn sem þú skannar inn Qr kóða við afgreiðsluborðið eða í sjálfsafgreiðslunni með appinu vinnurðu þér inn 2% inneign af innkaupunum. Inneignin er lögð inn á reikninginn þinn í símanum og hana má nota til að borga í verslunum Samkaupa.
AUÐVELT AÐ BORGA
Það er hægt að borga beint með appinu bæði með inneign eða greiðslukorti. Þegar búið er að skanna vörurnar getur þú greitt með appinu, en mundu að skanna inn Qr kóðann fyrst sem er við kassann.
ÞÚ GLEYMIR ALDREI HVAÐ ÞÚ KEYPTIR
Þér berast sjálfkrafa kvittanir svo það er engin leið að gleyma hvað maður keypti.
FRÉTTIR OG TILBOÐ
Í appinu birtast góð tilboð, uppskriftir og pistlar. Hugmyndir um hvað væri sniðugt í kvöldmatinn og allar þær vörur sem eru á tilboði þann daginn. Endalausir möguleikar til sparnaðar við hendina.

Þjónustan er í stöðugri þróun og spennandi nýjungar væntanlegar.
Hide Show More...

Screenshots

Samkaup FAQ

  • Is Samkaup free?

    Yes, Samkaup is completely free and it doesn't have any in-app purchases or subscriptions.

  • Is Samkaup legit?

    Not enough reviews to make a reliable assessment. The app needs more user feedback.

    Thanks for the vote

  • How much does Samkaup cost?

    Samkaup is free.

  • What is Samkaup revenue?

    To get estimated revenue of Samkaup app and other AppStore insights you can sign up to AppTail Mobile Analytics Platform.

User Rating

5 out of 5

6 ratings in United States

5 star
5
4 star
0
3 star
0
2 star
0
1 star
0
Ratings History

Samkaup Reviews

No Reviews in United States
App doesn't have any reviews in United States yet.

Store Rankings

Ranking History
App Ranking History not available yet
Category Rankings
Chart
Category
Rank
Top Free
484

Keywords

Samkaup Competitors

Name
Boozt.com
Shop fashion whenever you want
Aha.is
Tilboð, verslun og veitingar
YAY Moments
N/A
KEA kortið
Nær - klár verslun
Bílaskrá
Fyrsta bílasöluappið á Íslandi
Petit - The Petit Concept
N/A
Óskar
Gift giving made simple
Desma
N/A
Bónus
N/A

Samkaup Installs

Last 30 days

Samkaup Revenue

Last 30 days

Samkaup Revenue and Downloads

Gain valuable insights into Samkaup performance with our analytics.
Sign up now to access downloads, revenue, and more.

App Info

Category
Shopping
Publisher
Samkaup
Languages
Icelandic
Recent release
24.3.0 (2 months ago )
Released on
Dec 4, 2020 (4 years ago )
Last Updated
1 day ago
This page includes copyrighted content from third parties, shared solely for commentary and research in accordance with fair use under applicable copyright laws. All trademarks, including product, service, and company names or logos, remain the property of their respective owners. Their use here falls under nominative fair use as outlined by trademark laws and does not suggest any affiliation with or endorsement by the trademark holders.